Problem C
Fibs og Dibs
Languages
en
is
Í hverri umferð byrjar Dagur á því að segja ,,Fibs“, þá leggja þeir tölurnar sínar saman og Dagur skiptir út gömlu tölunni sinni fyrir þessa nýju, þannig $a$ tekur gildi $a + b$. Síðan segir Elvar ,,Dibs“ og gera þeir þá sömu skref aftur nema Elvar skiptir út sinni tölu fyrir nýju, þannig $b$ tekur gildi $a + b$.
Þar sem þeir hafa ekki þolinmæðina til að spila $n$ umferðir, því þeir vilja drífa sig í uppáhaldsleikinn sinn Dibs og Fibs, þá biðja þeir þig um að hjálpa sér að finna út hvaða tölur þeir enda með eftir $n$ umferðir.
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur, $a$, talan sem Dagur velur, og $b$, talan sem Elvar velur. Síðan kemur ein heiltala $n$, fjöldi umferða sem þeir munu spila.
Úttak
Skrifið út hvaða tvær tölur þeir enda með eftir $n$ umferðir í leiknum. Skrifið út tölurnar tvær á einni línu, fyrst töluna hans Dags og svo töluna hans Elvars, aðskilnar með bili. Þar sem tölurnar geta orðið stórar, þá skuluð þið skrifa þær módúlus $10^9 + 7$.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
$0 \leq n \leq 10$ |
2 |
40 |
$0 \leq n \leq 10^5$ |
3 |
40 |
$0 \leq n \leq 10^{12}$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
2 2 2 |
10 16 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
1 2 10 |
17711 28657 |